Um Okkur

Snyrtistofan Verði þinn Vilji hóf rekstur árið 2002 og verður því 17 ára í ágúst 2019 .

Verði þinn Vilji opnaði í Lönguhlíð árið 2002 en í dag er stofan staðsett í Borgartúni 3 frá árinu 2010.

Á Verði þinn Vilji starfa reyndir fagmenn sem leggja mikinn metnað í að 

veita viðskiptavinum okkar alhliða þjónustu á sviði snyrtingar fyrir bæði kynin.

Auk þess eru fagmenn okkar með diploma í Harley waxing og húðmeðferðum frá 

Dr.Med. Christine Schrammek.