Energy Power Ampoules 7x2ml

7.000kr.

Energy Power fyrir þreytta húð eða húð sem að vantar “BOOST”. / A source of energy and vitamins for the skin.

Suitable for vegans

Ampúlur eru notaðar sem kúrameðferðir, þær eru ekki notaðar allt árið um kring eins og krem.

Hægt er að kaupa ampúlurnar í stykkjatali á útsölustöðum Schrammek.

Energy Power fyrir þreytta húð eða húð sem að vantar “BOOST”.

-Góð ampúla undir farða.

– Mjög virk innihaldsefni.

– Orkuboost fyrir húðina.

– Endurnýjar og stinnir húðina.

– Húðin virðist mýkri, stinnari og full af orku.

– Auðvelt að bera á.

Notkunarleiðbeiningar:

Berið jafnt yfir alla húðina.

Hægt að nota hverja ampúlu í 2-3 skipti.