Ampúlur eru notaðar sem kúrameðferðir, þær eru ekki notaðar allt árið um kring eins og krem.
Hægt er að kaupa ampúlurnar í stykkjatali á útsölustöðum Schrammek.
Energy Power fyrir þreytta húð eða húð sem að vantar “BOOST”.
-Góð ampúla undir farða.
– Mjög virk innihaldsefni.
– Orkuboost fyrir húðina.
– Endurnýjar og stinnir húðina.
– Húðin virðist mýkri, stinnari og full af orku.
– Auðvelt að bera á.
Notkunarleiðbeiningar:
Berið jafnt yfir alla húðina.
Hægt að nota hverja ampúlu í 2-3 skipti.