Útsala!

Líkamsdekur

19.859kr.

Flokkur:
 • Cellucontoru Body Cream – Body lotion sem að vinnur gegn cellulite. Mjög mýkjandi og örvar efnaskipti í húðini
  • dregur úr fitusöfnun
  • bætir ásýnd og útlit húðar
  • Berið á erfið svæði kvölds og morgna
 • Shape Perfection Body oil – Líkamsolía – olía sem að vinnur á cellulite, grennandi og endurnærandi
  • borið á erfið svæði kvölds og morgna og nuddið vel inn í húðina
 • Super body peeling
  • mýkjandi líkamsskrúbbur sem að fjarlægir dauðar húðfrumur
  • berið á þurra húð og nuddið með rökum höndum

Þessar vörur eru bestar allar þrjár saman.

Byrjað er á að skrúbba húðina fyrir sturtu. Body lotion er borið á húðina og nuddað vel inn svo er olían sett á erfið svæði eftir á til að örva ennþá meira endurnýjun og blóðflæði í húðinni.