Húðin hefur mörg andlit!

Húðin er stærsta líffærið og öll þurfum við að huga vel að umhirðu húðarinnar, ekki hentar öllum það sama í umhirðu hennar. Vörurnar frá Dr. med. Christine Schrammek miða að því að allir geti fundið vörur og meðferðir sem henta hverri húðgerð, hvort sem um er að ræða yngri eða eldri húð, húðlýti, exem, rósroða eða viðhalda fallegri húð.

Hægt er að skoða allar vörurnar frá Schrammek hér neðar á síðunni.

Dr . med. Christine Schrammek

Shop Now

Hreinsar

Shop Now

Líkamsvörur

Shop Now

Mavex fótavörur

Shop Now

Pfb Vanish / Inngróin hár

Shop Now

@verditinnvilji/

Fylgdu okkur á Instagram