Energy+Q10 – húðendurnýjun og sjáanlegur stinnleiki húðar

Panta tíma hér í Green Peel

Áliggjandi dauðar húðfrumur losna þegar að jurtblönduni er nuddað inn í húðina. Mikil endurnýjun og örvun á frumustarfsemi húðarinnar er í  ENERGY +Q10. Húðin er fljótari að jafna sig en eftir Classic meðferðina. ENERGY +Q10 meðferðin er tilvalin fyrir óhreina húð, svo og húð sem að er að byrja að eldast eða vantar bjartara og fallegra yfirbragð auk húðar með litabreytingar.

ENERGY +Q10 virkar fullkomlega sem meðferð sem að þú getur komið í einu sinni í mánuði.

Munurinn á ENERGY og ENERGY+Q10 er sá að meðferðin er aðeins öðruvísi í uppbyggingu, og bætt er við meðferðina Q10 sem er andoxandi og hjálpar frumunum að endurnýja sig.

ENERGY+Q10 er öflugri en ENERGY.

Verð 38.000 kr

Meðferðartími er 60 mín

Innifalið í verðinu er Home Care Kit sem að inniheldur Herbal Care Lotion, Special Care Cream og Blemish Balm

Green Peel ENERGY+Q10 – Rejuvenate your skin Every skin type is individual and reacts in differently to each of the treatment we offer. Depending on the amount of herbs used as well as the duration and pressure level of the massage, the skin can peel more or less extremely and activate its own regeneration processes. Q10 Energy + treatment delivers goods results with less downtime than CLASSIC. The extent of visible peeling is not a quality characteristic for skin regeneration. This has been substantiated by scientific studies. Duration 60 mins