Lýsing
Öflugur maski sem gefur húðinni heilbrigt útlit
Endurnærir
Bætir og jafnar út misfellur í húð
Stinnir og byggir upp húðina
Dregur úr hrukkumyndun
Krem maski sem vinnur kröftuglega gegn öldrun húðar, inniheldur peptides og nærandi olíur
Gefur geislandi yfirbragð og hjálpar húðinni til að virðast yngri en hún er
Stinnir og styrkir útlínur andlits
Innihaldsefni eru viðurkennd af Society for Dermopharmacy ásamt fleirum
Tilvalin fegrunaraðgerð til að framkvæma heima fyrir
Er án steinolíu, sílokona, PEG ýruefna og parabena
Helstu innihaldsefni
MatrixylTM 3000: örvar framleiðslu collagena í húð, stinnir, eykur teygjanleika húðar
Milk thistile oil (Silymarin): öflug andoxun, endurnærandi
Gatuline® Skin-Repair BIO: viðheldur raka
Lipex L´Sense: rakagefandi, styrkir húð
Macadamia nut oil: mýkir og endurnærir
Vitamin E: andoxandi og mýkjandi
Notkunarleiðbeiningar
Berið ríkulega á andlit, háls og niður á bringu eftir að hafa þrifið húðina. Fjarlægið eftir 15-20 mínútur með bréfþurrku.
Hentar einnig vel sem næturmaski. Berið þá þunnt lag á húð og látið liggja á yfir nótt. Þannig geta áhrifin orðið margföld.
English
Thanks to its highly-dosed ingredient power, the rich Revitalan Mask helps to invigorate mature skin. It helps to provide the skin with new tension and strengthens its natural defences. The skin receives intensive care, feels noticeably smoother and the complexion appears radiant. For firmer, invigorated facial contours and smoother skin.
Application
Apply generously onto the skin of face, neck and cleavage after cleansing. Remove excess with a paper tissue after 15 – 20 minutes.