– Minnkar roða og kemur í veg fyrir pirring í húð
– Róar og slakar
– Kælir, frískar og nærir
– Dregur úr hrukkum af völdum þurrks
– Léttur gel maski sem smitar ekki, góður fyrir erta og rauða húð
– Hentar mjög vel fyrir allar húðgerðir, jafnvel örótta húð og bólugrafna
– Inniheldur hátt hlutfall af aloe vera (60%), hyaluronic sýru og panthenol
– Mjög góður eftir sólbað
– Róar og kælir, einnig eftir sólbruna og skordýrabit
– Dregur úr kláða og kælir húð
– Er án steinolíu, sílikona, PEG ýruefna, litarefna, lyktarefna, ilm- og rotvarnarefna
English
The cooling gel mask for versatile use contains highly-concentrated aloe vera, hyaluronic acid and panthenol. It soothes the skin after exceptional burdens and is suited for all skin types – even for blemished skin. The valuable gel of the aloe has anti-inflammatory effects and helps to reduce redness. The mask cools and calms the skin and is also suitable as after sun care.