Lýsing
Áhrif
- Hefur andoxandi og bólgueyðandi áhrif
- Hjálpar til við að lýsa upp núverandi litabreytingar
- Kemur í veg fyrir myndun nýrra litabreytinga
- Stuðlar að mildri húðflögnun til að fjarlægja uppsafnað melanín úr efstu lögum húðar
- Hefur andoxandi og bólgueyðandi áhrif
Kostir
- Bætir ljóma og náttúrulegt yfirbragð húðarinnar
- Tryggir jafnari húðlit
- Nýstárleg formúla sem hefur öfluga virkni
- Hægt að nota sem næturmaska
- Nýjar „melanobreaker-formúlur“: vinna saman á öllum lykilstigum melanínframleiðslu • Létt áferð
- Hámarksvirkni,
- Án parabena, steinefnaolíu, sílikons, PEG-emulgatora og litarefna
Virk innihaldsefni
- Luminia GranatumPRCF: uppljómandi, andoxandi
- Tego® enlight: lýsandi, bólgueyðandi
- Niacinamide: lýsandi endurnýjandi
- Vita Soft Peel®: húðflagnandi (keratólýtískt)
- Fucogel®: rakagefandi og rakabindandi
- Vitamin E: andoxandi, stinnandi
- Repair Complex CLRTM: verndar húð og styrkir ónæmiskerfið
Notkun
Berið á andlit, háls og bringu á kvöldin eftir hreinsun. Notið alltaf sólarvörn yfir daginn. Fyrir bestan arangur er mælt með að nota voruna i að minnsta kosti þrja manuði asamt fleiri vorum ur Mela White-linunni Brightening Night og Brightening Active C Serum
Tips: Berið á sem næturmaska einu sinni í viku og látið liggja á yfir nótt.