Cellucontour Body Cream

10.190kr.

Líkamskrem sem að mýkir yfirborð húðarinnar

8 á lager

LÍKAMSKREM SEM MÝKIR YFIRBORÐ HÚÐAR

 

Áhrif

Vinnur gegn cellulite

Lypolytic effect

Stinnandi

Örvar efnaskipti

Mýkjandi

Áhrif 

Áhrifarík blanda sem vinnur gegn cellulite

Örvar náttúrulega hæfni húðar til afeitrunar

Dregur úr cellulite myndun

Dregur úr fitusöfnun

Bætir ásýnd / útlit

Samþætt virkni nuddsins með kreminu vinnur gegn fituaukningu

Án steinefna, silikona, PEG, litarefna og rotvarnarefna

Helstu innihaldsefni

Bodyfit – örvandi, vinnur gegn cellulite, lipolytic = eykur brennslu? eða eykur orku?

B-Shape – minnkar ummál, lipolytic = eykur brennslu? eða eykur orku?

Guarana extract – eykur blóðflæði, endurnærir

Ginkgo – endurnýjar, stinnir, dregur úr hrörnun húðar

Biotin – örvar efnaskipti

Pentavitin – rakagefandi og bindur rakann

Leiðbeiningar

Berið á þau svæði sem á að vinna með, kvölds og morgna. Nuddið meira en minna til að örva blóðflæði og efnaskipti.

Hægt er að nota CelluContour Body Cream og Shape Perfection Body Oil saman. Þannig eykst virkni beggja þessara vara. Hægt er að auka áhrif meðferðarinnar með því að tileinka sér hollara mataræði og auka hreyfingu.

Þegar verið er í Slimming Wrap meðferð, er kremið borið á þau svæði sem unnið er með eftir að hafa djúphreinsað þau, örvað og unnið efnin inn í húðina. Eftir á, nuddið Shape Perfection Body Oil með Body Science Massage inn í húðina.