- Gott krem fyrir þá sem eru með kalda fætur eða minnkað blóðflæði um fæturnar sem þarfnast örvunar.
- Veitir strax hita um leið og kreminu er nuddað á húðina.
- Inniheldur 95% náttúruleg efni og engin ilmefni.
- Nærir vel, fer fljótt inn í húðina og skilur ekki eftir filmu á yfirborðinu.
- Passa að muna að þrífa hendurnar eftir notkun og alls ekki snerta augun.
- Til að auka virkni kremsins er best að nota eftir heitt bað eða fótabað.