Lash Moist / Augnháranæring

3.800kr.

Nærandi og rakagefnadi serum fyrir augnhár.

Flokkur:

Biosmetics Lash Moist – The Moisturizing After (Treatment) Care Pen.

LashMoist, hinn stórkostlegi rakagefandi After Care Pen, sem skal nota á degi hverjum.

Penninn hefur rakagefandi eiginleika og er sérstaklega búin til fyrir þá/þær sem fara í augnhára lyftingu, litun og aðrar snyrtingar á augnsvæðinu. Góður fyrir þurr augnhár eða augabrúnir hentar öllum.

LashMoist formúlan inniheldur hágæða nærandi innihaldsefni, rík af Panthenol sem smýgur inn í berki hárskaftsins innan augnháranna til að hjálpa til við að laga skemmdir af völdum ýmissa efnameðhöndlunar eins og t.d litunar, perm eða lyftingu. Einnig er vitað að Panthenol hægir á öldrun hársins sem getur stafað af endurtekinni efnameðhöndlun á aunhárum og augabrúnum.

Hyaluronic Acid er vel þekkt fyrir rakagefandi og mýkjandi eiginleika sem eru innifalin í samsetningunni til að gefa raka og viðhalda augnhárunum. Aloe Vera til að viðhalda augnhárunum og húðinni sem stuðlar að næringu og gljáa. Hydrolised Silk er próteinafleiða sem er með mikla rakabindingargetu. Vitað er að frjálsar amínósýrur komast inn í efri lög húðarinnar sem og í gegnum hárskaftið.

Inniheldur einnig rósmarín, kamille, Arnica Montana, apríkósuþykkni til að hafa bólgueyðandi ávinning og hjálpa til við að róa húðina.

Augun eru sögð spegill sálarinnar og þá er um að gera næra umgjörðina með LashMoist