Lýsing
MARC INBANE Body Lotion er silkimjúkt og rakamikið líkamskrem sem er hannað til að undirbúa húðina fyrir brúnku og lætur hana einnig endast lengur. Kremið inniheldur meðal annars Hyalúrónsýru, Tyrosilane, Squalene, Shea Butter, Vitamin A, C, E, F og B5 vítamín en saman hámarkar það og lengir brúnkuendingu, stuðlar að jöfnum og góðum raka, mýkir húðina og klístrast ekki.
- Án parabena
- Prófað af húðlæknum
- Vegan og Cruelty Free
175ml
NOTKUN
Berið Body Lotionið á líkamann fyrir ásetningu af hvaða brúnkuvöru sem er frá Marc Inbane. Nuddið kreminu vel inn í húðina og leyfið kreminu að þorna aðeins. Berið svo brúnkuna á með Glove ötrefjahanskanum okkar. Haldið áfram að bera Body Lotionið á líkamann næstu daga á eftir til að viðhalda brúnkunni og láta hana endast lengur.