Útsala!

Schrammek pakki fyrir feita / blandaða húð

30.637kr.

Flokkur:

Pakkinn inniheldur 5 vörur sem að þú þarft við daglega húðumhirðu.

  • Deep pore cleanser 200ml hreinsimjólk
    • Hreinsar farða, óhreinindi og umfram fitu án þess að þurrka húðina
  • Clearing face tonic 200ml andlitsvatn
    • Hreinsar húðina og dregur úr bólgumyndun án þess að þurrka húðina
  • Purifying Vital Balm 40ml dagkrem
    • Létt og uppbyggjandi rakakrem fyrir eldri húð
    • Dregur úr fínum línum og fituglans og yfirbragð húðarinnar verður hreinna, bjartara og mattandi.
    • Húðin verður sterkari, frískari, hreinni og fær frískt yfirbragð.
  • Black Clearing Mask 75ml hreinsimaski
    • Bindist óhreinindum og fitu í húðinni, hreinsar stíflaðar svitaholur
    • Hreinsar, mattar og dregur úr bólgum
    • Dregur úr myndun óhreininda
    • Rakagefandi og róandi
    • Berið vel á andlit, háls og niður á bringu og þvoið svo af með volgu vatni eftir 10-15 mín
  • Impurity Control ampúla 2 stk (Fylgja frítt með)
    • Borið á hreina húð eftir hreinsun áður en að dagkrem er sett á
    • Dregur úr óhreinindum og fituframleiðslu húðar