Mild hreinsifroða fyrir allar húðgerðir
Áhrif
– Fjarlægir vandlega allan farða, fituefni og óhreinindi
– Mjúk og áhrifarík hreinsun
– Rakagefandi hreinsir
– Hentar fyrir allar húðgerðir, til daglegrar notkunar, án þess að valda þurrki í húð
– Létt, mjúk og þægileg froða sem fellur ekki strax saman
– Mjúk eins og hreinsimjólk, áhrifarík eins og gel – engin herpandi áhrif á húð
– Hreinsar djúpt niður í húðholur , fjarlægir fitu vandlega og blíðlega
– Skilur eftir mjúka og hreina tilfinningu í húð
– Ertir ekki húðina, svíður ekki ef berst í augu
– Þróað af lyfjafræðingum
– Án PEG innihaldsefna, parabena og litarefna
– Drjúg froða sem smitar ekki
Helstu innihaldsefni
Tego Natural Betaine: rakagefandi
Inositol: heldur raka, rakagefandi !!!
Allantoin: örvar frumuframleiðslu, mýkjandi
Notkun
Kvölds og morgna; pumpið froðunni í lófann og berið yfir andlit, háls og niður á bringu, notið hringlaga hreyfingar. Hreinsið vandlega af með volgu vatni
Ráð: til að auka áhrif froðunnar eða nota hana sem peeling meðferð, er hægt að bera hana á með hreinsibursta.