Lýsing
Þetta einstaka serum er með samblöndu af innihaldsefnum sem að vinna gegn öldrun húðarinnar.
C vítamín í miklu jafnvægi hjálpar til við að jafna út húðina og draga úr fínum línum.
Virk peptíð með sérhannaðri silkiáferð gefa húðini yngra yfirbragð.
Húðin verður mun bjartari, mýkri og áferðafallegri.
+ Innihaldsefnin eru sammþykt og mælt með þeim af samfélagi húðsjúkdómafræðinga
Serum á að setja undir Time control day cream eða time control night cream. Notar ekki Serum eitt og sér heldur setur það undir annað krem
English
This serum combines vitamin C with high doses of Matrixyl® 3000. Vitamin C boosts collagen synthesis, directly counteracts pigment disturbances and provides an even appearing complexion. Matrikines helps to activate renewal of the extracellular matrix and the tissue. Skin looks immediately fresher, it has noticeably more tone, vitality and illumination.