Lýsing
Áhrif
- Eykur húðflögnun (keratolýtísk virkni)
- Hreinsandi
- Sléttir húðina og gefur henni fallega áferð
Kostir
- Triple Effect: Þreföld virkni með öflugri samsetningu innihaldsefna
- AHAs + ensím + mekanísk flögnun = djúphreinsun og ljómandi húð
- Mjög virk og öflug meðferð
- „Green Glow“-áhrif þökk sé náttúrulegum ávaxtasýrum
- Víðtæk notkun:
> Fyrir normal til eldri húð: til að jafna húðáferð
> Fyrir óhreina húð með uppsöfnuðum óhreinindum > Fyrir líflausa húð: gefur ljóma og fallegt yfirbragð > Jafna yfirborð húðar - Hentar öllum húðgerðum
- Án steinefnaolíu, sílikona, örplasts, PEG-emulgatora og litarefna
Virk innihaldsefni
- ACB Fruit Mix: örvar húðflögnun
- Greenth: örvar endurnýjun, rakagefandi og andoxandi
- KeratolineTM: örvar húðflögnun og jafnar yfirborð húðar
- Glycolic acid: örvar flögnun, bætir áferð
- Peeling particle: náttúrulegar sellulósaagnir
Notkun
1–2x í viku eftir húðgerð. Látið virka í 3 mín (viðkvæm húð) eða 8 mín (norlmal húð). Berið þunnt lag á hreina, þurra húð og látið virka stuttlega.
Nuddið yfir andlit og háls þar til efnið rúllast af ásamt dauðum húðfrumum („strokleðurs-áhrif“). Skolið vandlega og notið andlitsvatn á eftir. Forðist svæði í kringum augu og munn.
Triple Effect Peeling
Effect
- Keratolytic
- Refining
- Smoothing
Product benefits
- Triple Effect: Triple combination of ingredients, triple efficacy
- AHAs + enzymes + mechanical peeling = deep cleansing + glow anti-aging • Highly effective and intensive
- “Green Glow” due to natural acids
- Wide range of applications:
- > Normal to mature skin: to refine the skin’s relief > Impure skin with deposits
- > Sallow skin: brings back the glow
- > To improve skin evenness
- Suitable for all skin types
- Without mineral oil, silicones, microplastics, PEG emulsifiers, colorants
Main ingredients
- ACB Fruit Mix: exfoliating
- Greenth: exfoliating, moisturising, anti-oxidative
- KeratolineTM: keratolytic, complexion-refining
- Glycolic acid: exfoliating, improves skin quality
- Peeling particle: natural particles of cellulose
Application:
Professional: Apply a thin layer to cleansed, dry skin and allow to take effect shortly: sensitive skin approx. 3 – 5 min, normal skin approx. 10 – 15 min.
Retail: Depending on the skin type, apply a thin layer 1 to 2 times a week to cleansed, dry skin and allow to take effect shortly: approx. 3 minutes for sensitive skin, approx. 8 minutes for normal skin. Then massage over face and neck until the product rolls off along with the excessive skin cells („eraser effect“). Rinse off afterwards and apply a tonic. Leave out the area around eyes and mouth.