Lýsing
Pakkinn inniheldur 6 vörur
- Soft Foam Cleanser 120ml
- Mild hreinsifroða sem að hentar öllum húðgerðum
- Fjarlægir farða, fituefni og önnur óhreinindi
- Skilur eftir hreina og mjúka húð
- Ertir ekki húðina og svíður ekki ef að fer í augu
- Mjög gott að nota í sturtu
- Herbal Care Lotion 200ml
- Róandi og rakagefandi andlitsvatn sem að kemur jafnvægi á húðina
- Hentar fyrir allar húðgerðir
- Hentar einnig mjög vel fyrir viðkvæma húð
- Perfect Skin Peeling 50ml
- Djúphreinsir sem að fjarlægir dauðar húðfrumur með mildum hætti þannig að það verði ekki erting á húðini
- Kremkenndur djúphreinsir
- Hentar einnig vel fyrir viðkvæma húð
- Gott að nota 2 sinnum í viku
- Borið á húðina, fingurnir aðeins bleyttir og húðin svo nudduð létt og þvegið svo af með volgu vatni
- Special Care Cream 50ml
- 24klst krem
- Létt krem sem að hentar öllum
- Róar húðina og er gott fyrir þá sem að eru með þurrk í húðini
- Hefur hentað einstaklega vel á exem húð
- Perfect Beauty Fluid 40ml
- SPF 15
- Litað dagkrem
- Kemur í þrem litartónum
- Peach (Bleikur undirtónn)
- Beige (Gulur undirtónn)
- Ivory (Mjög ljós litur)
- Veitir húðini raka og gefur flauelsmjúka áferð
- High Perfection Eye Cream 15ml
- Gefur húðini udnir augunum góða næringu og hindrar að hún missi teygjanleika sinn
- Dregur úr fínum línum og dökkum baugum
- Energy Plus ampúla 2 stk (Fylgir frítt með)
- Orku boost fyrir húðina
- Lífgar og frískar upp á þreytta húð
- Sterk andoxunarefni