Lýsing
Áhrif
- Nærir og “fyllir” varirnar
- Vinnur gegn þurrki og sprungum
- Veitir létta og ekki klístraða áferð
- Eflir náttúrulegan lit varanna
- Þetta er ekki bara gloss – heldur raunveruleg djúpnærandi meðferð sem veitir vörunum mýkt, fyllingu og langvarandi vörn gegn þurki og sprungum
- Samsettur úr 98% náttúrulegum innihaldsefnum.
Inniheldur
- Hyaluronic Acid,
- Meadowfoam Oil
- Sunflower Wax
Notkun
Berið á nokkrum sinnum yfir daginn til að viðhalda glansandi áhrifum.















