Lýsing
Fullkomin blanda af plöntuolíum og virkum efnum
- Olían er ein af þremum vörum í „Black detox & slimming“ línunni frá mavex
- Olían gefur húðinni teygjanleika og er endurlífganadi og dregur þar að leiðandi úr „cellulite“ eða eins og við köllum það appelsínuhúð.
- Olían samanstendur af 99% náttúrulegum innihaldsefnum. Það er einstaklega auðvelt að nudda olíunni inn í húðina.
- Olían verndar og nærir húðina. Þau svæði sem að eru nudduð með oliunni virðast sléttari og appalsínuhúðin minnkar og húðin er skilin eftir silkimjúk.
- Olían fer vel ínn í húðina og smitar þar að leiðandi ekki í föt eða annað.
Virk innihaldsefni
Inniheldur SlimFit Complex
- Klínísk complex blanda sem að hægir á myndun nýrra fitufrumna, örvar fitubrennslu og dregur sjáanlegu cellulite.
Blanda af hreinum ilmkjarnaolíum
- túrmerik, engifer, negull, hvítt fir og Fennel
- virkjar blóðrásina og sogæðarennsli með mikilli og langvarandi hitatilfinningu.
Argan-, olífu-, sólblóma-, og jojobaolíur
- eru ríkar af vítamínum, ríkar af andoxunarefnum
- hefur teygjandi og rakagefandi eiginleika
- gefur húðinni mýkt á sama tíma og þær koma í veg fyrir húðslit.
Ilmkjarnaolíur rósmarín, salvía og eucalyptus
- örva blóðflæðið
- gefur húðinni endurheimt og mýkt á sama tíma og þær bæta áferð húðarinnar.
E-vítamín sem að er öflugt andoxunarefni sem að vinnur gegn sindurefnum
Berið á svæði sem að á að meðhöndla og nuddið vel inn í húðina.
Forðist að olían komist í augu.