Lýsing
Mjög mýkjandi handáburður sem að inniheldur Alpine RoseAlpine Rose er mjög endurnýjandi og mýkjandi og þar að leiðandi er þetta mjög góður „viðgerðar“ handáburður. Eins og fyrir sprungnar og mjög þurrar hendur.
Hefur mjög þæginlega áferð og fer vel inn í húðina og hefur einstaklega góða og milda lykt.
Skin comfort handáburðurinn veitir höndunum mikla næringu og viðheldur næringu húðarinnar í 24 klst.
Nærir og verndar húðina fyrir utanaðkomandi áhrifum eins og vindi, kulda og útfjólubláum geislum sólarinnar.
Innihaldsefni
Alpine Rose extract
- Styrkir húðfrumurnar
- Eykur endurnýjun húðarinnar
- Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar
- Styrkir varnir húðarinnar við umhverfisáhrifum eins og kulda og útfjólubláum geislum
Urea
- Náttúrulegur rakagjafi sem að bindur raka húðarinnar. Hindrar rakatap húðarinnar.
E-vítamín
- Öflugt andoxunarefni og sturkir húðina.