Pakkinn inniheldur 4 vörur.
- Ageless Future Day Cream 50ml
- Hentar vel fyrir einstaklinga á aldrinum 30+.
- Hindrar að kollagen tapist með því að styrkja kollagenþræði húðarinnar.
- Endurlífgar og uppbyggir frumur húðar.
- Flauel áferð kremsins sléttir, mýkir og fer fljótt inn í húðina.
- Ageless Future Serum 30ml
- Mikið að virkum efnum sem veita húðinni fyllingu.
- Stinnandi, rakagefandi og gerir húðina áferðafallegri.
- Berið á kvölds og morgna á hreina húð undir krem
- Ageless Future Night Cream 50ml
- Styrkir og örvar endurnýjun húðar yfir nóttina.
- Kemur einnig í veg fyrir niðurbrot á kollageni með því að styrkja kollagenþræði húðarinnar.
- Flauel áferð kremsins sléttir, mýkir og fer fljótt inn í húðina.
- Berið á hreina húð eftir serum
- Vitalizing Oil Concentrate 10ml
- Andoxandi og uppbyggjandi vítamín olía með argan olíu og E vítamíni
- má bæta dropa út í dagkrem eða bera eina og sér á húðina
- Age Refina Ampúla 2 stk (Fylgir frítt með)
- Gefur samstundis tilfinningu eins og húðin sé stinnari
- Hjálpar til við að minnka dýpt á hrukkum og húðin verður áferðafallegri
- Hjálpar til við að styrkja húðina þannig að hún missi ekki collagen og elastín
- Rakagefandi og nærandi