Lýsing
Áhrif
• Ver gegn miklu sólarljósi 50+ (bæði UVA og UVB geislum)
• Ver húðina fyrir skemmdum sem UV geislar valda
Virkni
• Innovative concept: nýjung á markaði
“Vara í hæstu gæðum”, er borin á eftir hefðbundna umhirðu húðar, eftir þörfum
Sameinar kosti hefðbundinnar umhirðu, með mikilli sólarvörn
Með markvissri notkun þarf ekki að hafa áhyggjur af skaðlegum áhrifum sólar á húð
• Mjög há vörn gegn UVA og UVB geislum (50+)
• Mjög ljós áferð, gengur fljótt inn í húðina, örugg vörn
• Skilur ekki eftir smitandi / klístraða áferð á húð
• Hentar öllum húðgerðum
• Búið er að prófa og staðfesta gæði á húð
• Án ilm- og litarefna, parabena og PEG bindiefna
Helstu innihaldsefni
• UVA og UVB filter hamlar / blokkar
Notkunarleiðbeiningar
• Berið á að morgni, eftir daglega umhirðu eða eftir þörfum yfir daginn
English
The fluid with SPF 50+ provides a high UV protection at any time without having to forgo the usual care products. It is simply applied on top of the usual care, without any constant burden of UV filters to the skin. The fluid has a very light texture, protects reliably against UVA and UVB rays and leaves no sticky film on the skin. It is suitable for any skin type and free from fragrances. Apply in the morning after your usual daily skin care routine, or as needed during the day.
Magn: 50 ml
Vörunúmer: #491-000
INNIHALDSEFNI
Aqua (Water), Ethylhexyl Salicylate, Dicaprylyl Ether, Dicaprylyl Carbonate, Glycerin, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Octocrylene, Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine, Diethylhexyl Butamido Triazone, Phenylbenzimidazole Sulfonic Acid, Cyclopentasiloxane, Titanium Dioxide (nano), Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Pentaerythrityl Distearate, Cellulose Gum, Sodium Stearoyl Glutamate, Caprylyl Glycol, Glyceryl Stearate, Phenoxyethanol, Propylene Glycol, Diethylhexyl Sodium Sulfosuccinate, Alumina, Simethicone, Aminomethyl Propanediol, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Microcrystalline Cellulose, Cetearyl Alcohol, Piroctone Olamine, Silver Chloride, Titanium Dioxide