Lýsing
SNÚUM TÍMANUM VIÐ NÚNA!
START TURNING BACK TIME NOW!
Þetta einstaka rakakrem er hannað fyrir eldri, þroskaða húð sem að er farin að missa teygjanleika og stinnleika.
Inniheldur Matrix Peptið, mjólkurþystil og andoxunarefni sem að mætir öllum þörfum húðarinnar.
Flauelsáferðin betrumbætir yfirbragð húðarinnar og fínar línur verða minna sjáanlegar og húðin verður stinnari.
Eykur stinnleika og teygjanleika húðarinnar og húðin verður geislandi og unglegri.
+ Matrix Peptið og mjólkurþystill eru samþykkt og mælt með af samfélagi húðsjúkdómafræðinga.
Frábær sem undirfarði fyrir förðun. Gerir húðina gallalausa.
EYKUR MÝKT OG TEYGJANLEIKA HÚÐAR ÞANNIG HRUKKUR OG FÍNAR LÍNUR VERÐA MINNA SJÁANLEGAR
Var vísindalega prófað í Kóreu.
4 vikna klínisk rannsókn í Korea Institute for Skin and clinical sciences university að þegar að á 4 vikum jókst teygjanleikin og mýktin um 8.79% með því að nota Time control dag kremið!
English
The combination of active ingredients, including Matrixyl® 3000, milk thistle oil and vitamin B3, among others, sustainably protects the skin from environmental influences and nourishes it with moisture and regenerative nutrients. Peptides (matrikines) helps to promote renewal of the extracellular matrix and tissue. Nourishing nutri-oil makes skin supple. Wrinkles are reduced as collagen synthesis is activated. Skin is smoother, more even and finer.